
Mannréttindahúsið óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Um leið þökkum við öllum samstarfsaðilum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.
Móttakan í Mannréttindahúsinu verður lokuð frá 20. desember og út 4. janúar.
Sjáumst hress á nýju ári!